The Truth about Food

maturElska heimildaþættina á Rúv á mánudögum sem fjalla um mat.  Ég þoli nefnilega ekki svona mýtur um að ef maður éti þetta eða hitt verði skrokkurinn allt annar.  Það hlakkar því oft í mér þegar ég sé að ýmislegt af þessu dóti er rangt sem fólk hefur áður fullyrt að sé dagsatt.  Eins og þetta að fólk eigi að drekka fullt af vatni til að fá fallega húð; kjaftæði.  Afeitrun sé afskaplega góð fyrir kroppinn; kjaftæði.  Fólk er feitt af því að það er með svo hæg efnaskipti; kjaftæði, þú borðar bara eins og svín!

Gæðastöff sem auðvelt er að mæla með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Uuu hljomar vel! Aetli madur geti downloadad thessu (ef madur hefdi nu net heima hja ser)? Hvad heita their, the truth about food?

Solrun (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 13:42

2 Smámynd: Anna Þorbjörg Jónasdóttir

Veit ekki með downl. er sjálf ekki enn með net heima svo kann ekkert á svoleiðis.  En þetta heitir sem sé the truth about food

Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 24.10.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband