Trylltir Dalvíkingar

Það skemmtilegasta við Júróviosion í gær var að fylgjast með Dalvíkingunum tryllast úr fögnuði þegar hann Friðrik þeirra komst áfram í úrslitin.  Það hefði mátt halda að hann hefði unnið eitthvað, slík var gleðin. Yndislega sveitó og huggulegt!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Min bara od i blogginu, fullt af faerslum. Thad er nu ekki oft sem islendingar komast i urslit svo eg held nu ad dalvikingar megi vera stoltir af sinum manni! Annars bra mer alveg thegar eg sa thau a svidinu (nadi sko ad sja undanrasina a portugalskri stod sem naest her) ekkert sma meikover!

Solrun (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 07:41

2 identicon

Sæl elsku Anna Tobban mín og takk fyrir að gleðja mitt gamla hjarta með skemmtilega blogginu þínu öllu tuðinu og tilheyrandi, en skemmtilegast var þó að  skoða Fréttablaðið í morgun þú hefur löngum verið skipulögð og nú reyna sjálfsagt allir að nýta sér þessa hugmynd þína að raða eftir litum í fataskápana  eigna sér hana jafnvel og  þykjast hafa gert þetta  i mörg ár. Agla var að minnast þess þegar þú flokkaðir kasetturnar þínar og ýmislegt annað .Áfram með flokkunina kv. Inga 

Inga Salla (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 01:44

3 identicon

Taktu eftir hvað klukkan er og þá sérðu að bloggið þitt er besta meðalið við andvökunóttum.

Inga Salla (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 01:46

4 identicon

Núna get ég örugglega sofnað andlega nærð af þínum skemmtilegu skrifum.

Inga Salla (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 01:51

5 Smámynd: Anna Þorbjörg Jónasdóttir

Það er gott Inga mín að þú hefur eitthvað að gera á nóttunni í svefnleysinu.

Held nú að þú sért nú ekki síður skipulögð en ég vænan, brýtur alla vega vel saman og svona!  Greinilega eitthvað í blóðinu :)

Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 27.5.2008 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband