Netid er ekki mjog sterkt i dag, veit ekki hvort mer tekst ad horfa a kruttlega ketti adur en nyr dagur ris, en eg er forvitinn, hvad gerdist a sudurlandsvegi??
Solrun
(IP-tala skráð)
28.4.2008 kl. 08:51
2
Sólrún mín, það væri kannski ekki úr vegi að kíkja inn á mbl svona annað slagið. Þetta er búin að vera heitasta fréttin núna svo dögum skipti, söguleg mótmæli trukkabílstjóra og fleira liðs á hækkun bensínverðs og allt fór úr böndunum og löggan gasaði fólkið og svona. Mæli nú með því að þú byrjir að treista á fleiri miðla en mig til að afla þér frétta af Íslandi!
Fannst þetta svaka sætt og krúttlegt en einnig góð sönnun þess að kettir er nú ekkert voðalega greind dýr hehe :) Ég er náttúrlega bara fúl af því að ég má ekki knúsa þessa loðbolta hehe! Hver á annars svona marga ketti??
Kristrún
(IP-tala skráð)
28.4.2008 kl. 13:59
4
Já, aumingja þú fyrir að þola ekki að vera í kringum ketti, það er mikið böl!
Finnst þetta alls ekki sanna að kettir séu miður greind dýr, einmitt þvert á móti. Er ekki mannfólkið alltaf að æfa sig í dansi og gera hluti í takt og svona???
Fann þetta annars á uppáhaldssíðunni minni, cuteoverload.com. Mætti stundum halda að ég væri 9 ára!
Athugasemdir
Netid er ekki mjog sterkt i dag, veit ekki hvort mer tekst ad horfa a kruttlega ketti adur en nyr dagur ris, en eg er forvitinn, hvad gerdist a sudurlandsvegi??
Solrun (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 08:51
Sólrún mín, það væri kannski ekki úr vegi að kíkja inn á mbl svona annað slagið. Þetta er búin að vera heitasta fréttin núna svo dögum skipti, söguleg mótmæli trukkabílstjóra og fleira liðs á hækkun bensínverðs og allt fór úr böndunum og löggan gasaði fólkið og svona. Mæli nú með því að þú byrjir að treista á fleiri miðla en mig til að afla þér frétta af Íslandi!
Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 28.4.2008 kl. 08:58
Fannst þetta svaka sætt og krúttlegt en einnig góð sönnun þess að kettir er nú ekkert voðalega greind dýr hehe :) Ég er náttúrlega bara fúl af því að ég má ekki knúsa þessa loðbolta hehe! Hver á annars svona marga ketti??
Kristrún (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 13:59
Já, aumingja þú fyrir að þola ekki að vera í kringum ketti, það er mikið böl!
Finnst þetta alls ekki sanna að kettir séu miður greind dýr, einmitt þvert á móti. Er ekki mannfólkið alltaf að æfa sig í dansi og gera hluti í takt og svona???
Fann þetta annars á uppáhaldssíðunni minni, cuteoverload.com. Mætti stundum halda að ég væri 9 ára!
Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 28.4.2008 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.