Mig langar í svona fínt kjöt i-pod hulstur. Finnst þetta voðalega fínt og fyndið. Sérstaklega þar sem í dag er orðið normið að vera kjöt-pempía og finnast kjöt ógeðslegt (nema einhvert kjúklingadrasl). Þannig að sumargjöfin til mín í ár er svona kjötstykki, takk.
Athugasemdir
jakkk!! ég sko ein af þessum kjúklingaætum sem finnst kjöt nett ógeðslegt hehe.
Kristrún (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 14:40
Ég veit vinan, hef nú samt ekkert á móti þér persónulega samt :)
Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 25.4.2008 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.