Tommy og dömurnar

Djöful hlakkaði í mér þegar ég las um siðprýði Tommy Lee og allar skúffuðu dömurnar sem byðu spenntar í glyðrugallanum í plönuðu eftirpartíi fyrir "stjörnuna".  Ég veit ekki til þess að Tommy Lee hafi verið eitthvert sérstakt goð í augum íslenskra stúlkna nema þá greinilega þegar hann kemur hingað til lands, þá virðist vera nóg að vera frægur til að vera eftirsóttur af íslenskum grúppíum.  Ég sé fyrir mér að í hvert skipti sem dyrnar opnuðust inn á þennan eftirpartístað hafi dömurnar þrýst fram júllunum og vætt varirnar og vonbrigðin sem hafa svo færst yfir þegar það voru aðeins feitu rótararnir sem gengu inn.  Já, ég er illkvittin kona.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

núnú, þannig að Tommi er pínu þannig líka? heitur fyrir feitum róturum

Brjánn Guðjónsson, 29.1.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband