Jeg snakker dansk

danskÉg var ađ fá atvinnutilbođ í Svíţjóđ viđ ţađ ađ prófarkalesa danskar heimasíđur.  Merkilegt ađ ţeir bjóđi Íslendingi svoleiđis djobb.  Eru engir Danir í Svíţjóđ.  Er sem sé enn á skrá greinilega hjá atvinnumiđlun í Stokkhólmi og ţar skrifađi ég ađ ég vćri álíka góđ í dönsku og sćnsku og var alls ekki ađ halda fram ađ ég vćri fullkomin í sćnsku.  Sá starfiđ auglýst í fjöldameili sem er sent á alla á skrá en slíkum e-meilum eyđi ég jafnóđum.  Í dag skrifađi mér svo persónulega konan sem er ađ leita ađ manneskju í ţetta starf og nánast grátbađ mig um ađ koma til starfa.  Ţess má geta ađ ég prófarkarlas ritgerđ í dönsku í MA fyrir litla bróđur minn í vor og hann fékk bara 7 hjá henni Ragnheiđi gömlu.  Prófarkarlestur á dönsku kannski ekki alveg mín hilla í lífinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband