Ellikelling

Það er orðið opinbert; ég er orðin kelling! Fékk að vita að ég er líklega með of háan blóðþrýsting.  Ekki kúl og mjög gamalmennalegt.  Oj!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þá ekki bara spurning um að fara að pæla í því hvernig kelling þú ætlar að verða. Sé þig ekki fyrir mér púlla hefðarfrúnna (þó mér gæti skjátlast). Gætir púllað konu á hjóli með slæðu og 500 gr af fiskfarsi í poka að hjóla í rigningu og roki um haust í Þingholtunum  týpuna (þó mér gæti skjátlast).

Það eru nú samt góð tuttugu ár þar til þú þarft að fara að ákveða hverskonar kelling þú ert. Ég held þú þurfir bara að hætta að hafa áhyggjur af því að þú verður einhverntíman kelling. Þá lækkar jafnvel blóðþrystingurinn hjá þér og þú verður ekki jafn kellingarleg. Í versta falli hættir þú þá að tuða eins og kelling. 

Bjarki Þór Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Anna Þorbjörg Jónasdóttir

og svo er ég líka með signar júllur er það ekki... Takk!

Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 10.10.2007 kl. 14:28

3 identicon

Hef ekki haldbærar sannanir um það. Verð að snúa mér að mönnum sem hafa einhverja reynslu af því máli. Geturðu bent mér á einhverja?

Bjarki Þór Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 18:11

4 identicon

Heyra í þér stelpa !!! Þú ert aldrei eldri en þér finnst þú sjálf vera ! ef þér finnst þú vera gömul ertu gömul að mörgu leyti en ef þér finnst þú vera ung þá ertu það ! Hugsa jákvætt STELPA :) Ég er t.d. alltaf svona 23-24 og ætla mér ekki að eldast meira en það í bili :)

Hugrún (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 19:42

5 identicon

Heheh ok las smá vitlaust, fatta núna af hverju þú sagðir þetta- þe út af blóðþrýstingnum, var sma að misskilja ;)

Hugrún (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 19:43

6 Smámynd: Anna Þorbjörg Jónasdóttir

Nei Bjarki, ég vil ekki benda þér á neina sem hafa reynslu af þessu máli, þú verður bara að spyrjast fyrir!

Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 11.10.2007 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband