Mér finnst Svíarnir töff ađ neita ţátttöku í Ungfrú Alheimur. Ótrúlegt hvađ Svíar eru langt á undan Íslendingum sem og langflestum öđrum ţjóđum í jafnréttismálum. Ţar ţykja t.d. fegurđarsamkeppnir hallćrislegar og ţess verđar ađ birtast í sjónvarpi og fréttatímum. Ég man aldrei eftir ađ hafa rekist á frétt eđa ađra umfjöllun um fegurđarsamkeppni í ţađ eina og hálfa ár sem ég bjó ţar. Á Íslandi ţykir ţađ enn eftirsóknarvert ađ taka ţátt í slíkum keppnum og veldur ekkert sérstökum taugatitringi nema hjá forhertum feministum eins og sjálfri mér. Nánast allir vita hver er Ungfrú Ísland er hverju sinni ţví varla er hćgt ađ komast hjá fréttafluttningi af ţví hver sú "heppna" ţ.e. sú sćtasta er hverju sinni.
Eins og ég hef áđur minnst á eru sćnskir karlmenn afar metró og kann ég ţví illa. Ég hef ekki lagst í sérstakar rannsóknir en ég vona ađ ástćđan sé ekki sú ađ ţar séu konur og karlar jöfnust í heiminum. Vona ađ ţađ sé frekar í eđli Svíana ađ vilja vatnsgreiđa vel hirt háriđ, klćđast ţröngum buxum og pastellitum pólóbolum heldur en ađ ţađ sé fylgifiskur jafnréttis í reynd. Vona ég ţví ađ jafnréttisstuđli Svíana verđi brátt náđ á Íslandi svo ég geti afsannađ allar kenningar um slíkar afleiđingar jafnréttis í reynd.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.