Hressandi á föstudegi

Þar sem ég er nú kattakona, finnst mér þetta sjúklega skemmtilegt myndband.  Ef þér finnst þetta ekki pínu krúttlegt ertu dauður að innan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Netid er ekki mjog sterkt i dag, veit ekki hvort mer tekst ad horfa a kruttlega ketti adur en nyr dagur ris, en eg er forvitinn, hvad gerdist a sudurlandsvegi??

Solrun (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 08:51

2 Smámynd: Anna Þorbjörg Jónasdóttir

Sólrún mín, það væri kannski ekki úr vegi að kíkja inn á mbl svona annað slagið.  Þetta er búin að vera heitasta fréttin núna svo dögum skipti, söguleg mótmæli trukkabílstjóra og fleira liðs á hækkun bensínverðs og allt fór úr böndunum og löggan gasaði fólkið og svona.  Mæli nú með því að þú byrjir að treista á fleiri miðla en mig til að afla þér frétta af Íslandi!

Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 28.4.2008 kl. 08:58

3 identicon

Fannst þetta svaka sætt og krúttlegt en einnig góð sönnun þess að kettir er nú ekkert voðalega greind dýr hehe :) Ég er náttúrlega bara fúl af því að ég má ekki knúsa þessa loðbolta hehe! Hver á annars svona marga ketti??

Kristrún (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 13:59

4 Smámynd: Anna Þorbjörg Jónasdóttir

Já, aumingja þú fyrir að þola ekki að vera í kringum ketti, það er mikið böl!

Finnst þetta alls ekki sanna að kettir séu miður greind dýr, einmitt þvert á móti. Er ekki mannfólkið alltaf að æfa sig í dansi og gera hluti í takt og svona???

Fann þetta annars á uppáhaldssíðunni minni, cuteoverload.com.  Mætti stundum halda að ég væri 9 ára!

Anna Þorbjörg Jónasdóttir, 28.4.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband